Welcome to Vestmannaeyjar

Transcription

Welcome to Vestmannaeyjar
VESTMANNAEYJAR
www.vestmannaeyjar.is - visitwestmanislands.com
Velkomin til Vestmannaeyja
Welcome to Vestmannaeyjar
1
Half Hour Cruise to the Welcoming Westman Islands
Herjólfur
– aðeins um hálftíma sigling
og Vestmannaeyjar taka vel á móti þér
SUMARÁÆTLUN / SUMMER SCHEDULE
15. maí–14. september / May 15th–September 14th
Upplýsingar um
MIÐVIKUDAGA – MÁNUDAGA / WEDNESDAYS – MONDAYS
ferðir Herjólfs á
FráSUMARÁÆTLUN
Vestmannaeyjum
08:30SCHEDULE
11:30
14:30 17:30
20:30
VETRARÁÆTLUN
/ WINTER SCHEDULE
/ SUMMER
15. maí–14. september / May 15th–September 14th
Frá Landeyjahöfn
10:00
13:00
16:00
mánudaga–miðvikudaga
/ mondays–wednsdays
ÞRIÐJUDAGA / TUESDAYS
Frá Vestmannaeyjum
Klukkan /
Frá LandeyjahöfnTime
stórhátíðum
er að
15. september–14. maí / September
15th–May
14th
19:00
22:00
alla daga / all days
08:30 Klukkan 11:30
17:30
/ Klukkan /
20:30
10:00
22:00
Klukkan /
Time
Time
11:30
17:30
13:00Time
19:00
finna á heimasíðu
Herjólfs:
www.herjolfur.is
Klukkan /
Time
Klukkan /
Time
Klukkan /
Time
Klukkan /
Time
You10:30
will find
17:00all 20:00
about21:30
Frá Landeyjahöfn
09:00 information
12:30
18:30
Frá Landeyjahöfn
10:00
13:00
19:00
22:00
VETRARÁÆTLUN / WINTER SCHEDULE
Frá Þorlákshöfn*
11:15 Herjolfur Ferry’s
19:00
15. september –14.
maí / September 15th
May
14th
fimmtudaga–sunnudaga
/ thursdays–sundays
*ef–ekki
er siglt
í landeyjahöfn / holiday
in case landeyjarhöfn
is occupied
schedule
at
www.herjolfur.is
ALLA DAGA / EVERY DAY
Frá Vestmannaeyjum
08:30
20:30
Klukkan Klukkan Klukkan Klukkan Klukkan
/ Time
/ Time
/ Time
/ Time
/ Time
Frá Vestmannaeyjum
Frá Vestmannaeyjum
08:30
Frá Landeyjahöfn
Frá Landeyjahöfn
10:00
Ef ekki er siglt í
Landeyjahöfn (vetur):
In case Landeyjahöfn
is occupied (winter):
08:00
11:30
14:30
13:0010:00
16:00
11:30
17:30
20:30
13:0022:00
19:00
Frá Vestmannaeyjum
07:30
Upplýsingar um ferðir Herjólfs á stórhátíðum er að finna
á heimasíðu Herjólfs:
17:30
20:30 www.herjolfur.is
You will find all
information about
19:00
21:30
Herjolfur Ferry’s holiday schedule at www.herjolfur.is
Frá Vestmannaeyjum
08:00
15:30
Frá Þorlákshöfn
11:45
19:15
2
Básaskersbryggju | 900 Vestmannaeyjar | Sími 481 2800 | Fax 481 2991 | www.herjolfur.is
Básaskersbryggju | 900 Vestmannaeyjar | Sími 481 2800 | Fax 481 2991 | www.herjolfur.is
Velkomin til
Vestmannaeyja
Welcome to
Vestmannaeyjar
Það er með miklu stolti sem við
Eyjamenn bjóðum gesti okkar ætíð
velkomna til Vestmanna­eyja. Hið
fjölbreytta mannlíf, heillandi menning
og óvið­­jafnanleg náttúra skipar Eyjunum
einstakan sess.
It is always with a great pleasure
and pride that Westmann Islanders
welcome guests to Vestmannaeyjar.
Það eru staðir í heiminum sem fólk
verður að heimsækja og kynnast.
Vestmannaeyjar eru einn þessara
staða, meðal annars vegna heill­andi
náttúrufegurðar, fjölbreytilegs dýralífs og
þeirrar staðreyndar að þær eru sögulega
og landa­fræðilega séð einn sérstæðasti
staður á Íslandi.
Ég er þess fullviss að þeir sem heimsækja
Eyjarnar munu þar eignast minningar
sem ekki einu sinni tíminn fær máð.
Hunting and fishing are the traditional
mainstays of the economy on the
islands. They are surrounded by rich
fishing grounds. There is such an
abundance of natural resources that
the inhabitants often refer to the
sea cliffs and the ocean surrounding
Vestmannaeyjar as a “food chest”.
There is no doubt in my mind that
visitors who come to Vestmannaeyjar
will experience the magical and unique
adventure that could only happen in a
place like these islands located in the
remote North Atlantic off the south
coast of Iceland.
Elliði Vignisson, bæjarstjóri / Mayor
Nokkrar góðar ástæður
fyrir heimsókn til Eyja
Skoðaðu Sæheima. Eina alvöru safnið
á Íslandi með lifandi fiska og önnur
sjávardýr í búrum. Auk þess frábært
safn uppstoppaðra fugla og eitthvert
glæsilegasta safn sem til er af íslenskum
steintegundum.
Búið er
að setja stiga við
erfiðustu hjallana og því er lítið um
eiginlegt klifur. Og útsýnið af toppnum er
alveg frábært, sama í hvaða átt er horft.
Sigling umhverfis Eyjar.
Sú sigling tekur um
hálfan annan tíma og
leiðsögumaður er með
í för sem e.t.v. leikur á
trompet eða saxófón inni í
einhverjum af þeim hellum
sem siglt er inn í. Fuglalífið
í nærmynd og ef heppnin
er með má sjá hvali leika
listir sínar.
Komdu við á Skanssvæðinu, frábæru
svæði við innsiglinguna þar sem nýi
og gamli tíminn mætast, þar sem
hraunið stöðvaðist í eld­­gos­inu 1973.
Á Skanssvæðinu er norsk stafkirkja og
Landlyst, annað elsta hús í Eyjum þar sem
er lítið en merkilegt safn.
Gakktu á Heimaklett, hæsta fjall í Eyjum.
Heimaklettur er aðeins 283 m á hæð
þannig að þetta tekur ekki neinn óratíma.
4
A Few Good Reasons For Visiting
Vestmannaeyjar
Tour the Natural History Museum (Náttúrugripasafnið): the only natural history
museum in Iceland worthy of the name:
watch fish and other creatures from the
sea swim, crawl or creep in their aquariums, a fine display of stuffed birds and one
of the best collections of Icelandic minerals
anywhere.
Drop by “Skansinn”, the place by the harbour where past and present meet, where
the lava flow stopped in 1973. There you
will find a Norse timber church, the only
one of its kind in Iceland, a gift from the
people of Norway, and Landlyst, the second
oldest building in the islands, now housing
a small, but interesting medical museum.
Climb Heimaklettur, the highest rock formation in the islands. Its highest peak is no
more than 283 meters, not demanding too
much of your valuable time. Neither does it
demand arduous climbing as ladders have
been placed in the most difficult areas.
And the view from the top is magnificent,
whichever direction you prefer.
Sail around the islands. A roundtrip
taking about 90 minutes. Accompanying
you is a guide who might perhaps be in
the mood to play
a trumpet or a
saxophone inside
one of the caves.
You will see the
birdlife in close
up and, if lucky,
whales playing
their various
games.
Fleiri góðar ástæður fyrir
heimsókn til Eyja
Skoðaðu Landakirkju, elstu byggingu í
Vestmannaeyjum, gamalt og virðulegt
guðshús þar sem prédikunarstóllinn er
fyrir miðri kirkju, beint ofan við altarið. Á
sunnudegi ertu að sjálfsögðu velkominn
til messu.
Heimsæktu Sagnheima; safn sem búið
er að gera svolítið öðruvísi en venjuleg
byggðasöfn, einstaklega aðgengilegt,
forvitnilegt og „notenda­vænt“ fyrir
ferðamenn og allan almenning.
Heimsæktu golfvöllinn í Eyjum og
spilaðu níu eða átján holur á velli sem
tímaritið Golf Digest valdi sem einn af
200 skemmtilegustu golfvöllum í Evrópu.
Sumir verða svo gagn­teknir af umhverfinu
og útsýninu að þeir hreinlega gleyma að
slá hvítu boltana.
Njóttu lífsins á einhverjum af hinum
ágætu veitingastöðum bæjarins þar sem
yfirleitt er boðið upp á staðbundna rétti á
borð við reyktan lunda og sömuleiðis fisk
eins og hann getur ferskastur orðið.
Aktu upp á Stórhöfða, vindasamasta
stað á Íslandi og líklega í allri Evrópu, þar
sem aðeins eru fjórir logndagar á ári að
meðaltali og vindhraði hefur farið yfir
30m/sek. Af Stórhöfða er einnig frábært
útsýni til allra átta.
Sund í Sundhöllinni þar sem er einhver
besta sundlaug landsins, með saltvatni,
sem gerir sundið léttara. Njótið lífsins á
nýju glæsilegu útivistarsvæli með heitum
pottum, rennibrautum og gufubaði.
6
More Good Reasons
For Visiting Vestmannaeyjar
Play golf, nine or eighteen holes on a
course chosen by the magazine Golf
Digest as one of Europe´s 200 most
enjoyable. Players have even been known
to forget to hit the little white balls being
too engrossed in the view and their surroundings.
sauna, have a little action in the slides and
the climbing wall.
Swim in our fine swimming pool, where
the salt water makes it even easier and
more enjoyable to swim. Outdoor we
have a great wellness and swimming park
where you can relax in the hot tubs or
Have a meal at one of our many fine
restaurants where you can usually find
local delicacies such as smoked puffin, not
to mention fish that is just about as fresh
as possible.
Inspect Landakirkja, the oldest building in
the islands, a
dignified house
Drive to the top of Stórhöfði, the windiest of God where
place in Iceland and possibly the whole of the pulpit in
Europe, where four calm days are the limit the centre, right
above the altar.
in an average year and wind speed can
pass 30 m/sec. Needless to say the view is On Sundays you are of course welcome to
attend a service.
fabulous.
7
Arnór’s
Bakery
Café&bistro
Flour power since 1977
Baldurshagi, Vestur vegur | )481 2424
GUESTHOUSE
Herjólfsgötu 4
900 Vestmannaeyjar
Sími/Tel.:
+354 481 3400
+ 354 659 3400
guesthousehamar.com
infohamar@gmail.com
Frábær staðsetning - Öll herbergi með snyrtingu og ókeypis internet-tengingu
Great location - All rooms with
bathroom and free WiFi
8
THE WONDERS OF VESTMANNAEYJAR
We’ll take you there!
Check out our website for wide variety
of sightseeing tours and activities
TOP
The circle tour by boat
Departure: 11:00 am and 15:30 pm
During the boat cruise you will see
the wonders of Vestmannaeyjar.
Colorful ocean caves, millions of
seabirds and occasionally groups of
whales.
You will enjoy live music in the natural
echo of the ocean cave Klettshellir.
Heimaey by coach
Departure: 13:30 pm
9
WESTMAN ISLANDS
tel.+354 488 4884
www.vikingtours.is
Árlegar uppákomur
Þjóðhátíð Vestmannaeyja er án efa
þekktasta hátíðin í Eyjum og um leið sú
sem flestir sækja ofan af fastalandinu.
Þriggja til fjögurra daga hátíð um
verslunarmannahelgina, þar sem gleðin
ræður ríkjum með fjölbreyttum skemmti­­
atriðum, brennu á Fjósakletti, flug­­elda­
sýningu og brekkusöng, viðamiklum
mann­virkjum og ljósaskreytingum,
ásamt einkenni þjóðhátíðar, hinum hvítu
hústjöldum heima­manna þar sem allir
eru velkomnir í heimsókn að þiggja kaffi,
reyktan lunda og annað gott.
Þrettándinn er mikill hátíðisdagur í
Eyjum og hefur verið um margra ára
skeið. Lengi vel sá Knattspyrnufélagið
Týr um þrettánda­­skemmtu­nina en
eftir að íþróttafélögin Týr og Þór voru
sameinuð undir merki ÍBV, hefur ÍBV
séð um þrettándann. Skemmtunin
hefst með blysför jólasveina ofan af Há,
þaðan er haldið upp á malar­völlinn í
Löngulág, þar sem Grýla, Leppa­lúði, álfar,
púkar og tröll bætast í inn við bálköst
og skemmtuninni lýkur með veglegri
flugeldasýningu.
Goslokahátíð er haldin næstu helgi
við 3. júlí en þann dag árið 1973 var
því opinberlega lýst yfir að eldgosinu
væri lokið. Hápunktur goslokahátíðar
er á laugardags­kvöld þegar blásið er
til skemmtunar í krón­­um í Skvísu­sundi
þar sem tónlistarmenn koma fram og
hver syngur með sínu nefi. Mikið er um
að brottfluttir Eyjamenn heimsæki Eyjar
þessa helgi.
10
A Few Annual Social Events
Vestmannaeyjar national festival is
unquestionably the best known festival attracting the greatest number of mainland
visitors. Held in Herjólfsdalur on the first
weekend in August, it is a 3-4 day outdoor
festival where having a good time is
everyone´s easily fulfilled aim. The whole
weekend is packed with entertainment of
all description, including the traditional
bonfire, fireworks and the famous “hillside
sing-along”. Specially built structures fill
the valley, not to mention the large white
tents of the locals who literally move
house during the festival and prove their
famed hospitality by welcoming guests
for coffee, smoked puffin and sundry other
delicacies.
11
Celebrating the end of eruption. This
has become a fixed event in the islands´
social life. It is held on the weekend following 3 July, the day in 1972 when the
eruption was officially declared at an end.
On Saturday night the island pubs open
their doors and floors to musicians of all
descriptions who are encouraged to sing
and play to their hearts delight. A great
number of former islanders choose this
weekend for a visit.
The thirteenth is the 13th day of Christmas, traditionally a festive day in the
islands. A torch-lit parade of fascinating
creatures: the ancient Icelandic ogress
Grýla and her less than lovely husband
and sons, as well as elfs, fairies, demons
and trolls join the locals at a huge bonfire
and splendid fireworks.
Árlegar uppákomur
A Few Annual Social Events
Sailors´day, although a national day of
festivities, has always been particularly
dear to the hearts of the Westman islanders, not surprisingly so, considering their
history. The sailor day festivities are held
on the first weekend in June with a full
programme on both Saturday and Sunday emphasing seamanship connected
sports as well as various entertainment
for the general public.
Hvítasunnuhelgin er viðburðarík í
Eyjum. Þá eru Dagar lita og tóna, sem
er mikil jazzhátíð og myndlistarveisla,
stórt og mikið sjóstang­veiðimót og
golfmót. Um hvítasunnuna eru einnig
haldin fjölmörg árgangamót í Eyjum.
Sjómannadagurinn hefur alla tíð
skipað stóran sess sem hátíðisdagur
í huga Eyjamanna. Hátíðahöld
sjómannadagsins, fyrstu helgina í
júní, ná yfir tvo daga, laugardag og
sunnudag þar sem íþróttir, tengdar
sjómenn­sku, á hafnar­svæðinu og
almenn skemmtun eru mest áberandi
á laugardag en hefð­bundin dagskrá
á sunnudag við Landakirkju og á
Stakkagerðistúni.
12
itled-1 1
tel: +354 661 1810
info@ribsafari.is
Come and join us
for a day to remember
13
23.7.2012 10:10:11
Vestmannaeyjahöfn
Í Vestmannaeyjum er stór fiski- og
flutninga­höfn. Höfnin er sú eina á
svæðinu frá Hornafirði til Þorlákshafnar.
Vestmannaeyjar eru einn stærsti
útgerðarbær landsins, en Eyjarnar
liggja vel að mjög góðum fiskimiðum.
Verstöðin í Vestmanna­eyjum hefur lengi
vel haft mikla þýðingu fyrir afkomu allra
Íslendinga, en umtalsverður hluti af
heildar­útflutningi íslenskra sjávarafurða
kemur frá Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjar og höfnin í Eyjum vakti
heims­­athygli í eldgosinu 1973. Bæjarbúar
voru fluttir til lands með fiskibátaflota
Eyjanna. Óttast var um tíma að höfnin
yrði jarðeldunum að bráð. Mikið hraun
þrengdi innsiglinguna í höfnina og um
tíma var útlit fyrir að hraunstraumur lokaði
höfninni. Þar með hefði verið skorið á
lífæð Eyjanna. Skjót viðbrögð og þrotlaus
vinna við hraunkælingu hægði á og
stöðvaði hraun­rennslið til hafnarinnar. Í
dag er innsiglingin í Vest­mannaeyjahöfn
lygnari og betri en hún var fyrir eldgosið á
Heimaey 1973.
14
Vestmannaeyjar Harbour
Vestmannaeyjar has a large fishing
and transport harbour. It is the only
harbour in Iceland’s south coast area
from Hornafjörður to Þorlákshöfn.
Vestmannaeyjar is home to one of
the largest fishing communities in the
country, lying close to rich fishing grounds.
The Vestmanna­eyjar fishing station has
long been a major contributor to Iceland’s
national income, but a considerable share
of the country’s fishery exports derives
from Vestmannaeyjar.
cooling the lava slowed and eventually
stopped its flow towards the harbour.
Today the harbor entrance is more
sheltered and better than before the
volcanic eruption at Heimaey in 1973.
Vestmannaeyjar and its harbour attracted
world-wide attention during the volcanic
eruption of 1973. The residents were
ferried over to the mainland on the
Vestmannaeyjar
fishing fleet.
It was feared for some time that the
eruption would destroy the harbour.
A large volume of lava narrowed the
harbour entrance and for a while it
seemed that the flow of lava would
block it completely. That would have
cut Vestmannaeyjar’s life-line. Prompt
corrective action and tireless work at
15
Skemmtiferðaskip minni en 170 m
Skip allt að 170 metra lengd geta siglt
inn í Vestmanna­eyjahöfn og snúið þar við.
Bryggjukantur fyrir skemmtiferðaskipin er
220 metra langur. Við góðar aðstæður er
hægt að taka inn skip allt að 200 m.
Cruise ships of less than 170 m length
Cruise ships of upto 170 m length can sail
into and turn around in Vestmannaeyjar
harbour. The cruise ship quayside is 220
m long. Under favorable conditions
cruise ships of up to 200 m length can be
accommodated.
Skemmtiferðaskip stærri en 170 m
Cruise ships more than 170 m length
Þrjú mismundandi svæði eru fyrir skip
lengri en 170 m.
Three different areas are available for
cruise ships of more than 170 m length.
Svæði A: Athafnasvæði
skemmtiferðaskipa
(drifting area). Svæðið er staðsett austan
við hafnarminni (harbour entrance).
Þaðan er einungis um 5 mínútna sigling
fyrir farþegabáta að farþegabryggju. Á
farþega­bryggju er góð aðstaða. (Sjá kort)
Area A: A cruise ship drifting area located east of the harbour entrance. From
there it is only about 5 minutes sailing
for shuttle craft to the passenger quay,
where there are good facilities. (See map)
Svæði B: Akkerislega austan við Heimaey.
15 mínútna sigling að farþegabryggju.
(Sjá kort)
Svæði C: Akkerislega norðan við Heimaey.
25 mínútna sigling að farþegabryggju.
(Sjá kort)
Þjónusta hafnarinnar
Area B: Anchorage east of Heimaey.
About 15 minutes sailing to the passenger quay. (See map)
Area C: Anchorage north of Heimaey.
About 25 minutes sailing to the passenger quay. (See map)
Services at the harbour
The tugboat Lóðsinn has two propellers
and 30 tons of pulling power.
Hafnsögubáturinn Lóðsinn (tugboat) er
með 30 tonna togafl (pulling power) og
tvær skrúfur.
The Vestmannaeyjar harbour satisfies
the provisions of international laws on
shipping and cargo protection.
Vestmannaeyjahöfn uppfyllir ákvæði
alþjóðalaga um siglinga- og farmvernd.
Vakin er athygli á áhugaverðri siglingu fyrir
skemmtiferðaskip á leiðinni frá Surtsey til
Reykjavíkur. Áhugavert er að sigla austur
og norður fyrir Heimaey á leiðinni til
Reykjavíkur. (Sjá nánar á korti)
16
Attention is drawn to an interesting route
for cruise ships sailing from Surtsey to
Reykjavík. The route lies east and north
of Heimaey on the way to Reykjavík. (See
further details on map).
• Port: Vestmannaeyjar (Westman Islands), Iceland
• Telephone: +354 481 1207 and +354 893 0027
• Fax: +354 481 3115
• Address: Vestmannaeyjahöfn, Básaskersbyggja,
900 Vestmannaeyjar, Iceland
• Radio: VHF Channel12
• Quayage: 1.950 metres of quayage with depth of 8 metres
• Quayage for cruise ships: Length 220 m, depth 8 m LW
• Fuel: Available from 3 suppliers
• Ice: Available
• Water: Available
• Slipways: Available
• www.vestmannaeyjar.is/hofnin
and www.vestmannaeyjar.is/port
• email: hofnin@vestmannaeyjar.is
www.vestmannaeyjar.is/port
http://www.vestmannaeyjar.is/hofnin
tel: + 354 481 1207
hofnin@vestmannaeyjar.is
17
18
Eldheimar – Pompei of the North
Verkefnið sem fengið hefur heitið
Eldheimar er hugsað til þess að
hlúa að gos­minjunum og gera þær
sýnilegri. Segja má að hér sé á ferðinni
einstakt verkefni í nútíma fornleifa­
uppgreftri, sem á sér fáar, ef einhverjar
hliðstæður.
“Pompei of the North” is the name
given to the project to excavate
some of these homes. Its objective is
to give visitors the opportunity to see
with their own eyes what actually
happened in 1973. Here is a unique,
modern archeology dig that cannot
be compared to anything else.
19
Aquarium
Folk Museum
Sæheimar
Sagnheimar
Opnunartími/Opening hours
Sumar/Summer 16/5 - 15/9 Alla daga/every day 11:00 - 17:00
20
Vetur/winter 16/9 - 15/5 Laugardaga/Saturdays
13:00 - 16:00
Welcome to
Hótel Eyjar
Hótel Eyjar is located in the centre of the town of Vestmanna­
eyjar. Hótel Eyjar has apartments and high quality rooms
which all include TV and internet access. Apartments also
include a kitchen and a couch for the children.
We also offer access to a conference room, located on the 2nd
floor, with a beautiful view over the town. On the ground floor
is the Tourist information, an Internetcafé and Bookstore.
www.hoteleyjar.eyjar.is
tel.+354 481 3636
Vestmannaeyjar tourist information
Tel. + 354 488 2555
Samgöngur - Transportation
tourinfo@vestmannaeyjar.is
www.vestmannaeyjar.is
Hótel Vestmannaeyjar
Vestmannabraut 28
Tel. + 354 481-2900
E-mail: hotelvestmannaeyjar@simnet.is
www.hotelvestmannaeyjar.is
Ferry Landeyjahöfn – Vestmannaeyjar,
Herjólfur
Tel. + 354 481 2800
www.herjolfur.is
Gistiheimili – Guesthouses
Flights Reykjavík – Vestmannaeyjar,
ERNIR
Tel. + 354 562 2640 bookings
/ 481-3300 information
www.ernir.is
Guesthouse Hótel Mamma
Vestmannabraut 25
Tel. + 354 481-2900
E-mail: hotelvestmannaeyjar@simnet.is
www.hotelvestmannaeyjar.is
Guesthouse Sunnuhóll
Vestmannabraut 26
Tel. + 354 481-2900
E-mail: hotelvestmannaeyjar@simnet.is
www.hotelvestmannaeyjar.is
Guesthouse Hamar
Herjólfsgötu 4
Tel. + 354 481-3400
Gsm + 354 659-3400
E-mail: infohamar@gmail.com
www.guesthousehamar.com
Guesthouse Hlíðarás
Faxastíg 3
Tel. + 354 481-2927
Gsm. + 354 858-7727
E-mail: solbakkablom@simnet.is
Guesthouse Hvíld
Höfðavegi 16
Tel. + 453 481-1230 / 898-9673
www.simnet.is/hvild
Guesthouse Heimir
Heiðarvegi 1
Tel. + 354 8466500
Bílaleigur – Car rental
Flugkaffi Vestmannaeyjar Airport /
Akureyri car rental
Tel. + 354 840-6072
Hertz Vestmannaeyjar Airport
Tel. + 354 522-4400
www.hertz.is
Leigubílar – Taxi
Leigubíll Bryndísar 8971190
transfer & sightseeing for smaller groups
Eyjataxi 6982038
Hótel – Hotels
Hótel Eyjar
Bárustíg 2
Tel. + 354 481-3636 / 895-8350
E-mail: vip@eyjar.is
http://www.hoteleyjar.eyjar.is/
22
Þjónustu handbók / Service handbook
Guesthouse Árný
Illugagötu 7
Tel. + 354 481-2082 / 899-2582
Fax: 481-2082
Guesthouse Hreiðrið
Faxastíg 33
Tel. + 354 481-1045 / 699-8945
E-mail: eyjamyndir@isholf.is
http://tourist.eyjar.is
Guesthouse
Bárustígur 6,
Tel. + 354 892-1304
Heimagisting Guðrúnar
Hólagötu 42
Tel. + 354 846-9648
heimagisting.gudrunar@gmail.com
GM gisting
Heiðarvegi 20,
Tel. + 354 695-1019 / 481-3017
Heimagisting Jóhönnu Finnboga
Vestmannabraut 13a
Tel. +354 698-2962 / 481-2962
Skátaheimilið - Youth Hostel
Faxastíg 38
Tel. +354 868-1164
Bændagisting Dalabú
v/Dalveg
Tel. + 354 897-9616 / 694-2598
Eyjabústaðir - Summerhouses
Ofanleiti
Tel. + 354 864-2064 / 481-1664
http://bustadir.eyjar.is
Smáhýsi – Small cottages
Ofanleiti
Tel. + 354 481-1109 / 695-2309
E-mail: ofanleiti@isl.is
Tjaldsvæði – Camping place
Tjaldsvæði – Camping place
Þórsvöllur -– Herjólfsdalur
Tel. + 354 864-4998
Matsölustaðir – Restaurants
900 Grillhús
Vestmannabraut 23
Tel. + 354 482-1000
Café María / Hrói Höttur
Skólavegi 1
Tel. + 354 481-3160
E-mail: cafemaria@simnet.is
Café Kró
Smábátabryggju
Tel. + 354 488-4884
(Internet Café)
E-mail: viking@vikingtours.is
www.vikingtours.is
Pizza 67
Heiðarvegi 5
Tel. + 354 481-1567
Volcano Café
Strandvegi 66
Tel. + 354 481-2101
Íbúðagisting – Apartments
RB íbúðagisting – RB-apartments
Kirkjuvegi 10 A
Tel. + 354 481-1569 / 891-9641
481-2009 / 897-7539
E-mail: rbgisting@centrum.is
www.centrum.is/rbgisting
23
Vinaminni kaffihús / Arnór bakari
Við Bárugötu
Tel. + 354 481-2424
bakarinn@eyjar.is
Café Varmó
Kirkjuvegi 10
Tel. + 354 481-1674 / 866-6286
CANTON
Austurlenskar veitingar - chinese
takeaway
Tangagötu
Tel + 4811930
Einsi Kaldi veitingastaður og
veisluþjónusta
Hótel Vestmannaeyjar
Vestmannabraut 28
Tel. + 354 481-1415 & 698 2572
Slippurinn
Strandvegi 76
Tel. + 354 481-1515
Veitingahús – Pub’s
Lundinn
Kirkjuvegi 21
Tel. + 354 481-3412 / 896-3426
Prófasturinn
Heiðarvegi 3
Tel. + 354 481-3700 / 896-3426
Volcano café
Strandvegi 66
Tel. + 354 481-2101
Smærri matsölustaðir
– Snack bars
Ísjakinn / Hlöllabátar
Brimhólabraut 1
Tel. + 354 481-2920
Skýlið
Friðarhöfn
Tel. + 354 481-1445 / 897-1155
E-mail: fridarhöfn@esso.is
Toppurinn
Heiðarvegi 10
Tel. + 354 481-3313
Tvisturinn
Faxastíg 36
Tel. + 354 481-3141 / 897-6665
Klettur
Strandvegi 44
Tel. + 354 481-1599 / 863-0525
Kráin / Hlöllabátar
Boðaslóð 12
Tel. + 354 481-3939
Café-conditory
Vilberg
Bárustíg 7
Tel. + 354 481-2664
E-mail: vilberg@mi.is
Afþreying – Activities
Sundlaug og íþróttamiðstöð
Vestmannaeyja – Swimming pool
Brimhólalaut
Tel. + 354 488-2400
Hressó líkamsræktarstöð – fitness club
Strandvegi 65
Tel. + 454 481-1482.
Golfvöllur – Golf
Herjólfsdal
Sími: + 354 481-2363
E-mail: golf@eyjar.is
http://www.eyjar.is/golf/
Rent a segway, La Tienda,
Strandvegi 45a,
+354 445-2436 /615-0683
E-mail. total@total.is
24
Hestaleiga - Horse Rental
Gunnars Horse Rental
Lukku
+354 481-1478 / 861-1476
Lyngfell Horse Rental
Palli og Ása
+354 898-1809
www.123.is/lyngfell
Söfn og sýningar – Museums
Sæheimar – Fiskasafn
Sæheimar – Aquarium
Heiðarvegur 12
Tel. +354-481-1997 & +354 863-8228
saeheimar@setur.is
www.saeheimar.is
Sagnheimar, byggðasafn – Folk
museum
Safnahúsi, Ráðhúströð
Sími: +354 488 2045
sagnheimar@sagnheimar.is
www.sagnheimar.is
Skansinn - The Skans-area:
Stafkirkjan & Landlyst
Tel: + 354 488 – 2045
Surtseyjarstofa
Heiðarvegur 1
Tel: + 354 591-2140
E-mail: surtsey@ust.is
http://umhverfisstofnun.is/surtsey
Skoðunarferðir
– Sightseeing Tours
Viking tours
- Daglegar báts- og rútuferðir – daily bus
& boat sightseeing tours
- Sérferðir fyrir 10 manns eða fleiri special tours for groups
- Fugla- og hvalaskoðun - bird- & whale
watching
25
- Sjóstöng – Sea - angling.
Tel. + 354 488-4884 / 896-8986
E-mail: viking@boattours.is
http://www.boattours.is
Eyjaferðir
Skipulagðar gönguferðir
Hiking trails
Tel. + 354 481-1045 / 699-8945
E-mail: eyjamyndir@simnet.is
http://tourist.eyjar.is
Tuðruferðir – Rib safari
Tel. + 354 661-1810
E-mail: info@ribsafari.is
www.ribsafari.is
Handverkshús og minja­gripa­
verslanir – Articrafts & sou­­venirs
Eymundsson
- Book café & tourist information
Eymundsson bókakaffi, internet café &
souvenirs
Bárustíg 2,
Tel. + 354 482 3683 + 354 482 3684
Flugkaffi
Vestmannaeyjar Airport
Tel. + 354 840 6072 / 8694052
Gallerí Heimalist
Strandvegur 45
Tel. + 354 481-2250
http://kickme.to/heimalist
Gallerí Steinu
Vestmannabraut 36
Tel. + 354 481-3208
Gallerí Prýði
Kirkjuvegi 10a
Tel. + 354 481-1569
f resh fish, ten d e r
meat, lovely so u p s .
do n ot forget t h e
c akes, those a r e
yummy.
S L IPPPU
P U RRIN
INNN
SLI
e at e ry
strandvegur 76
tel. 481 15 15
26
Adventure tours Scheduled flights Air charter services
Visit the
Westman
Islands
Scheduled flights
and day tours
every day
Bíldudalur
Gjögur
Húsavík
Höfn
Reykjavík
Vestmannaeyjar
t. +354 562 4200
e. info@eagleair.is
w. eagleair.is
27
7
10
9
8
28
5
4
16
1
3
15
14
2
1. Tourist information
2. Folk museum/library
3. Aquarium
4. Skansinn - Landlyst
5. Herjólfur
6. Pompei of the North
7. Police Station tel. 481-1666
8. Camping Site
9. Golf Course
10. Swimming pool
11. The airport
12. Höllin
13. Landakirkja, church
14. Hospital, doctors tel. 481-1955
15. Post office
16. Surtseyjarstofa/Surtsey
visitor center
13
6
12
11
29
Útgefandi: Vestmannaeyjabær.
Ábm. Kristín Jóhannsdóttir
Textar: Elliði Vignisson, Kristín
Jóhannsdóttir, Sigurgeir Jónsson,
Sveinn R. Valgeirsson og fl.
Bæjar- og göngukort: Jóhann
Jónsson Listó. Ljósmyndir: Óskar
Pétur Friðriksson, Sigurður
Sigurbjörnsson, Heiðar Egilsson,
Egill Egilsson, Frosti Gíslason,
Jóhann Heiðmundsson, Sigurgeir
Jónasson, Sveinn R. Valgeirsson,
Guðmundur Sigfússon og fl.
30
31
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
Hvernig kemst ég til Eyja?
Ferðamenn koma til Vestmannaeyja með
tvenn­­um hætti; með flugi frá Reykjavíkur­
flugvelli í 20 mínútur og með ferju­skipinu
Herjólfi sem siglir á milli Landeyja­hafnar og
Vestmannaeyja. Siglingin tekur aðeins um
35 mínútur og hægt er að taka bílinn með.
How to get there?
Vestmannaeyjar
tourist information
Tel. + 354 488-2555
tourinfo@vestmannaeyjar.is
www.vestmannaeyjar.is
Visitors to Vestmannaeyjar can get there by
taking a 20 minute flight from the airport in
Reykjavík or with the ferry Herjólfur, which sails
between Landeyjaöfn located on the south coast
of Iceland (about a 2 hour drive from Reykjavik)
and Vestmannaeyjar. A bus from the main bus
station in Reykjavik has a schedule that makes
a connecting trip or one can take one’s own car
onto the ferry. The trip by sea across to the island
takes about 35 minutes. Cars can be rented at
the airport in Vestmannaeyjar, but the island is
small enough that if one is up to hiking and not
too limited by time, a car is not necessary.